Í landsskýrslunum eru dregnir fram styrkleikar, áskoranir og sérstök aðgerðasvið fyrir hvert hinna 27 aðildarríkja ESB, auk Íslands og Noregs, og er þeim þannig ætlað vera leiðbeininandi við fjárfestingar og íhlutanir á Evrópu-, lands- og svæðisvísu innan ramma evrópsku áætlunarinnar gegn krabbameini. Hverlandsskýrsla veitir stutta samantekt af: krabbameinsbyrði landsmanna; áhættuþáttumr krabbameins (með áherslu á lífsstíls og umhverfisáhættuþætti); Snemmgreiningar áætlanir; árangur krabbameinsmeðferðar (með áherslu á aðgengi, gæði umönnunar, kostnað og áhrif COVID-19 á krabbameinsmeðferð).
Landsskýrsla um stöðu krabbameinsmála: Ísland 2023
EU Country Cancer Profiles